keyboard_arrow_left
See all news
Recent News
28 Sep, 2010
keyboard_arrow_left
See all news
Umfangsmesta sjávarútvegssýning Norðurheims haldin á ný
íslenska sjávarútvegssýningin er stærsta sjávarútvegssýningin í Norðurheimi og verður haldin í Kópavogi í september 2011.
Sýningin nær til allra þátta í fiskveiðum í atvinnuskyni, allt frá veiðum og fiskileit til vinnslu og pökkunar, markaðsetningar og dreifingar á fullunnum afurðum. Sýningin 2008 vakti mikla athygli, jafnvel þótt hún væri haldin á tímum mikilla efnahagslegra sviptinga. Nær 500 sýnendur frá 33 löndum kynntu vörur sínar og 12.429 gestir frá 50 löndum mættu, þar á meðal 75 VIP-gestir og sendinefndir frá Kanada og Ekvador.