Recent News
MSC delighted with Icefish 2011
Alla þrjá daga sýningarinnar var umferð af áhugasömum gestum og var þeim kynnt hvað MSC stæði fyrir. Fyrir utan íslenska blaðamenn, framleiðendur, félagasamtök, ráðgjafa og vísindamenn þá var einnig rætt við hagsmunaðila frá Mexíkó, sem eru lykilmenn í sjávarútvegi í sínu heimalandi.
Allar sem komu við á básnum sýndu áhuga á MSC og málefnum vottunar um sjálfbærar veiðar. Gísli Gíslason ráðgjafi MSC sagði "Sérhver viðvera MSC á íslandi upplýsir íslenskan sjávarútveg betur hvað MSC stendur fyrir. Við munum byggja á jákvæðri reynslu ICEFISH2011 og halda áfram að kynna MSC og hlökkum til ICEFISH 2014."
Aflaðu þér nánari upplýsinga um hvað sem er varðandi íslensku sjávarútvegssýninguna & Sjávarútvegsverðlaunin með því að hafa samband við atburðateymið í síma +44(0)1329 825335 eða með tölvupósti á info@icefish.is.