keyboard_arrow_left
See all news
Recent News
28 Sep, 2010
keyboard_arrow_left
See all news
íslenska sjávarútvegssýningin 2011
Tíunda íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin dagana 22. til 24. september 2011.
þessi gamalgróna sjávarútvegssýning hóf göngu sína árið 1984. Hún er haldin á þriggja ára fresti og er orðin umfangsmesta sýningin í greininni á norðurslóðum. Tíminn er valinn í ljósi óska sýnenda til að tryggja að þeir geti alltaf haft nýja framleiðslu á boðstólum. Sjávarútvegssýningin verður enn á ný haldin í Smáranum í Kópavogi, á höfuðborgarsvæðinu miðju .