keyboard_arrow_left
See all news
Recent News
03 Sep, 2014
keyboard_arrow_left
See all news
íslenska sjávarútvegssýningin - 30 ára saga
Árið í ár er engin undantekning frá því að sýningin heldur áfram að vaxa að umfangi. Á íslensku sjávarútvegssýningunni verður auðvitað að finna gamla og margreynda þætti eins og áhrifaríka vörusýningu sem er kjarni viðburðarins ásamt Sjöttu íslensku sjávarútvegsverðlaununum. Þar heiðraður er afburða árangur og vakin athygli á því besta á sviði fiskveiða og sjávarútvegs.
Auk þess verður haldin setningarathöfn og þangað koma ýmsir háttsettir menn og mikilvægir gestir.
íslenska sjávarútvegssýningin bætir stöðugt við sig og í ár verður haldin sérstakur kynningarfundur viðskipamanna og staðið verður fyrir þremur ráðstefnum, þar með talin fyrsta ráðstefna sýningarinnar.
Bæði sýningin sjálf og ráðstefnan verða einnig vandlega kynntar á félagsmiðlum á borð við Twitter, Facebook og LinkedIn.